Gjaldskrá

Rekstraraðili Garún fasteignamiðlun:    Garún ehf. kt.: 511010-1360

VSK númer: 106390

Viðmiðunargjaldskrá:
Söluþóknun er umsemjanleg en algengasta bil er 1,7% - 2,5% auk vsk, allt eftir tegund eigna.
Gagnaöflunargjald seljanda kr. 37.200.- með vsk.
Umsýsluþóknun kaupanda kr. 62.000.- með vsk.
 

Söluverðmat - frítt
Bankaverðmat frá kr. 37.200 með vsk.

Skjalagerð frá kr. 2.000 -12.000 allt eftir umfangi skjala.    

 

 

 

Kostnaður kaupanda vegna þinglýsingar skjala, greiðist til sýslumanns í því umdæmi sem eignin er skráð:

* Stimpilgjald kaupsamnings er 0,8% af fasteignamati eignar. Þó greiðist 0,4% stimpilgjald sé kaupandi að kaupa eign í fyrsta skipti og 1,6% sé kaupandi lögaðili.

* Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,-