Skólatún 3, 225 Álftanes
34.900.000 Kr.
Fjölbýli
2 herb.
73 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1994
Brunabótamat
22.750.000
Fasteignamat
25.500.000

Guðrún Antonsdóttir fasteignasali s. 697-3629 kynnir: 

LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. Mikið endurnýjuð og mjög falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. sér þvottahús inní íbúð. Frábær staðsetningn í göngufæri frá skóla, leikskóla, sundlaug og fleira. Hægt er að skoða með stuttum fyrirvara.  Bókið á skoðun hjá Guðrúnu Antonsdóttur fasteignasala í síma 697-3629 eða á gudrun@garun.is
Íbúðin er 73,1 fm auk þess er geymsluloft. Stutt er í alla þjónustu sem Álftanes hefur upp á að  bjóða. 


Eignin skiptist í: hol, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og stofu.

Nánari lýsing: 
Forstofa: með nýlegum fataskáp sem nær upp í loft og parket frá Egill Árnason á gólfi.
Eldhús: með nýlegri innréttingu, með efri og neðri skápum og borðkrók. Nýleg raftæki og ónotaður bakarofn.
Svefnherbergi: er með nýlegum fataskápum sem nær upp í loft og parketi á gólfi. 
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf með nýlegri innréttingu undir vaski, innbyggðum sturtuklefa og upphengdu salerni. Allt baðherbergið er nýlega uppgert. (salerni var ekki endurnýjað)
Geymsla /Þvottahús: er innan íbúðarinnar með stál vaski, hillum og nýlegum flísum á gólfi. 
Stofan: er stór með nýlegu parketi á gólfi. Gengið er út í garð frá stofu.

Nýlega er búið að endurnýja alla skápa og innihurðir, eru þær úr eik.

Hjóla- og vagnageymsla: sameiginlega á jarðhæð.

Virkt húsfélag er um húsið. Rætt hefur verið á húsfundi að fá tilboð í viðhald hússins. Ástandsskýrla liggur fyrir og kostnaðar áætlun. 

Umhverfið:
Húsið er vel staðsett nálægt kjarna Álftanes, þar sem skóli, leikskóli, sundlaug, skyndibitastaður, kaffihús, íþrótta aðstaða og fleira er við hendina.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 697-3629 eða á gudrun@garun.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 62.000 kr

 

Ertu í söluhugleiðingum. Ég sel hratt og veiti topp þjónustu. 
Við erum á facebook

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.